VÍN, MATUR,
MENNING
VÍN OG VÍNRÆKT
-

VÍNRÆKT Á SPÁNI
Víngerð á Spáni er rótgróin menningarhefð sem á sér yfir 2000 ára sögu en landið hefur verið eitt af stærstu vínframleiðslulöndum heims í aldaraðir. Lestu áfram og lærðu meira um spænska vínrækt, sögu hennar og helstu vínhéruð.
-

VÍNPÖNTUN
Sóley flytur reglulega til Íslands kassa af sérvöldum vínum. Hægt er að hafa samband hvenær sem er til að forvitnast um næstu sendingu og þá er gott að fylgjast með í kringum hátíðirnar, bæði um jól og páska, því þá er jafnan boðið upp á sérstaka hátíðarkassa
-

VÍNGREINAR
Sóley fer víða í til að fræðast um vín og skrifar gjarnan um reynslu sína hér á síðuna. Ekki aðeins kynnir hún sér vínekrur og vín Spánar, heldur leggur hún stundum land undir fót og bragðar á öðrum kimum vínheimsins.
MATUR OG MENNING
-

SPÆNSKA ELDHÚSIÐ
Fjöldi hráefna sem einkenna spænska eldhúsið koma frá hinum og þessum heimshornum. Tómatar og paprika frá nýlendunum fyrrverandi í Suður Ameríku, saffran frá Mið-Austurlöndum að ógleymdum vínberjunum sem bárust frá botnið miðjarðarhafs, sem Spánverjar hafa svo sannarlega nýtt til fullnustu, en Spánn er þriðja stærsta vínframleiðsluland í heimi.
-

BORGIN BARSELÓNA
Barselóna er þekkt fyrir iðandi mannlíf. Það er aldrei skortur á afþreyingu og göturnar eru dásamlega líflegar innan um glæsilega byggingarlistina. Matur er yfirleitt í hjarta samskipta, fólk hittist sjaldan án þess að eitthvað ætt sé í seilingarfjarlægð og í kjölfarið tekur sobretaula (spænska: sobremesa) við, að sitja áfram við borðið og spjalla eftir máltíðina.
-

HÁTÍÐIR OG SKEMMTANIR
Sóley þarf að skrifa eitthvað skemmtilegt hér

